top of page

UM OKKUR

Lótusferðir er ný ferðaskrifstofa í eigu Reykjavík Concierge ehf., með öll tilskilin leyfi frá Ferðamálastofu. Þrátt fyrir að vera nýtt vörumerki byggir starfsemin á áralangri reynslu í viðburðastjórnun og skipulagningu ferða, bæði innanlands og erlendis.

Við leggjum metnað okkar í að veita persónulega og faglega þjónustu sem sniðin er að þörfum hvers og eins. Hvort sem um ræðir einstaklinga, hópa, fyrirtæki eða félagasamtök, þá leggjum við metnað okkar við að upplifunin viðskiptavina okkar verði ánægjuleg og eftirminnileg.

Markmið okkar er að gera ferðalagið eins auðvelt og þægilegt fyrir viðskiptavini og mögulegt er – allt frá hugmynd að framkvæmd.

bottom of page