Persónuverndarstefna
1. Um okkur
Við hjá Lótus ferðum leggjum áherslu á að vernda persónuupplýsingar viðskiptavina okkar og gesta á vefsíðu okkar lotusferdir.is. Þessi stefna skýrir hvernig við söfnum, notum og geymum persónuupplýsingar.
2. Hvaða upplýsingar eru skráðar
-
Nafn, netfang og símanúmer (t.d. við bókanir eða fyrirspurnir)
-
Ferðaupplýsingar (t.d. valin ferð, dagsetningar)
-
Greiðsluupplýsingar (í gegnum örugga greiðslugátt)
-
Vafraupplýsingar (t.d. IP-tala, vafratýpa, hegðun á vefnum)
3. Tilgangur og notkun upplýsinga
-
Að afgreiða og staðfesta bókanir
-
Veita viðskiptavinum þjónustu og svör við fyrirspurnum
-
Bæta upplifun á vefnum og greina notkun hans
-
Senda upplýsingapósta
4. Geymsla og öryggi
Gögn eru geymd á öruggum netþjónum og aðeins aðgengileg starfsmönnum sem þurfa á þeim að halda. Við notum dulkóðun og öflugar öryggisráðstafanir til að vernda upplýsingar.
5. Þriðju aðilar
Við deilum aðeins gögnum með þjónustuaðilum sem nauðsynlegt er að virkja til að veita þjónustuna (t.d. flugfélög, hótel, greiðslugáttir). Allir slíkir aðilar eru bundnir samningi og fylgja persónuverndarlögum.
6. Réttindi þín
-
Aðgangi að eigin gögnum
-
Að fá gögn leiðrétt eða eytt
-
Að andmæla vinnslu eða óska eftir flutningi gagna
-
Að afturkalla samþykki fyrir markaðssamskiptum hvenær sem er
Lótusferðir ehf.
Mánatúni 9, 105 Reykjavík, Ísland
Sími: 533-3600
Netfang: info@lotusferdir.is
Vefsíða: www.lotusferdir.is






